top of page
Centralbros
Leiðandi í tannsmíði á Íslandi
Centralbros er tannsmíðaverkstæði sem hefur sögu allt til ársins 1974. Centralbros varð til þegar Broslind og Central sameinuðust árið 2019 og er í dag stærsta tannsmíðaverkstæði Íslands.
Í dag erum við 13 í heildina, 11 tannsmiðir og 2 einstaklingar sem sjá um sendingar til og frá tannlæknastofa ásamt öðrum sérverkefnum.
Teymið okkar samanstendur af breiðum og góðum hóp einstaklinga með fjölbreytta reynslu.
Það gerir okkur kleift að bjóða uppá alla þá þjónustu sem tannsmíðaheimurinn hefur fram á að bjóða.
Við leggjum okkur fram um að veita framúrskarandi þjónustu og vöru.
bottom of page